Hvað er VET@work?
VET@work (2018-1-FI01-KA202-047198) er Erasmus+ verkefni fjármagnað af Evrópusambandinu og finnsku Landsskrifstofu Menntaáætlunar ES.
VET er skammstöfun ( Vocational Education and Training = Starfsnám og þjálfun)
Hvað er VET@work?
VET@work (2018-1-FI01-KA202-047198) er Erasmus+ verkefni fjármagnað af Evrópusambandinu og finnsku Landsskrifstofu Menntaáætlunar ES.
VET er skammstöfun ( Vocational Education and Training = Starfsnám og þjálfun)
Markmið VET@work eru að:
- Bæta samstarf skóla og vinnustaða með því að þróa handbók á netinu með dæmum um góð vinnubrögð þegar verið er að tengja starfsnámsskóla og vinnumarkaðinn.
- Þróa líkön af því hvernig er hægt að koma af stað ýmsum aðferðum við að bjóða starfsnám í samstarfi við vinnumarkaðinn.
- Deila reynslu og góðum vinnubrögðum við að byggja upp kennslufræðilegt samstarf milli starfsnámsskóla og vinnumarkaðarins.
- Þróa handbók á netinu sem getur hjálpað öðrum starfsnámsskólum og vinnuveitendum við að nýta sér tólf mismunandi leiðir í samstarfi um starfsnám og þjálfun.
Þróun byrjar þegar
þú hefur kjark til að stíga út fyrir þægindarammann.
Kaflar VET@work handbókarinnar eru:
Handbókin inniheldur mikið af gagnlegum upplýsingum. Við vitum að þú ert upptekin og hefur ef til vill ekki tíma til að lesa þetta allt . Handbókinni er skipt upp í aðskilda kafla þannig að hægt sé að velja það sem hentar.
Til dæmis,
ef þú ert atvinnurekandi eða skólameistari gæti verið að þú hefðir áhuga á að átta þig á því hver þörfin er á samstarfi og hvaða áhrif samvinna um starfsnám og þjálfun myndi hafa á stofnunina eða fyrirtækið.
Ef þú ert kennari gæti verið að þú hefðir meiri áhuga á aðferðum við samstarf um námið sjálft.
Hvernig er staðan núna?
2. Af hverju að stilla upp samstarfi um kennslufræði?
3. Hvernig getum við komið á samstarfi skóla og fyrirtækja?
4. Hagnýtar slóðir.
- 1. Hvernig er staðan í þeim löndum sem standa að verkefninu?
- 2. Af hverju að stilla upp samstarfi um kennslufræði?
- 3. Hvernig getum við komið á samstarfi skóla og fyrirtækja?
- 4. Hagnýtar slóðir.
VET@work aðferðir
2. Framkvæmd í skrefum.
3. Kostir og hindranir
4. Matstæki
- 1. 12 dæmi um samstarf.
- 2. Framkvæmd í skrefum.
- 3. Kostir og hindranir
- 4. Matstæki
Framkvæmd
2. Hvernig er hægt að komast yfir eða framhjá hindrunum.
3. Hvernig á að afla samstarfinu fylgis?
4. Hversu tilbúin ertu fyrir samstarf í þessum dúr?
- 1. Hindranir á veginum.
- 2. Hvernig er hægt að komast yfir eða framhjá hindrunum.
- 3. Hvernig á að afla samstarfinu fylgis?
- 4. Hversu tilbúin ertu fyrir samstarf í þessum dúr?
Áhrif
2. Hvað græðir atvinnulífið á þessu?
3. Tengsl og upplýsingar um tengiliði í samstarfinu.
- 1. Hvað græða starfsnámsskólarnir á þessu?
- 2. Hvað græðir atvinnulífið á þessu?
- 3. Tengsl og upplýsingar um tengiliði í samstarfinu.
VET@work samstarfsaðilar
Samstarfsaðilarnir eru 8 aðilar sem mynda kjarna. Starfsnámsskólar, starfsnámsmiðstöðvar og atvinnurekendur frá Finnlandi, Bretlandi, Íslandi, Hollandi og Frakklandi.
Axxell Utbildning Ab (Project coordinator), Finnlandi
Raseborgs stad (Anemone), Finnlandi
Broadshoulders, Bretland
Nantes Terre Atlantique, Frakklandi
Het Idee, Holland
Stichting Welzijn Lelystad, Holland
Verkmenntaskólinn á Akureyri, Ísland
Harsnyrtistofan Medulla, Ísland
Axxell Utbildning Ab (Project coordinator), Finnlandi
Raseborgs stad (Anemone), Finnlandi
Broadshoulders, Bretland
Nantes Terre Atlantique, Frakklandi
Het Idee, Holland
Stichting Welzijn Lelystad, Holland
Verkmenntaskólinn á Akureyri, Ísland
Harsnyrtistofan Medulla, Ísland
Þessir hópur hefur svo fengið til liðs við sig ýmsa tengda aðila sem hafa hjálpað til við að þróa, prófa, meta og fullvinna handbók VET@work. Við þökkum öllum tengdu aðilunum fyrir tímann og vinnuna sem var lögð í verkefnið.
Við hefðum ekki þróað þessa handbók án hjálpar þeirra, hvatningar og stuðnings.
Fréttir
Lestu um það sem við höfum verið að gera og það sem er á döfinni.