Aðferð 12: Að fagna árangri

Fagnið því að ná árangri og ná markmiðum.

Allt samstarf græðir á uppbyggilegri og jákvæðri gagnrýni.  Samstarfið nær ekki alltaf öllum markmiðum réttum en það er mikilvægt að horfa á það sem er jákvætt og hrósa og styrkja þannig vinnubrögðin.  Hrós og jákvæð styrking hjálpar við að byggja upp sjálfstraust og hæfni hjá þeim sem eru hluti af starfsnámskerfinu.  Þegar verið er að byrja að klifra upp tröppur í samstarfi getur smá aðstoð og hvatning stuðlað að því að við færumst í rétta átt.

Við þurfum vörður til að miða við þegar við viljum viðurkenna góða vinnu.

cases celebrating success

Examples of Celebrating Success that have been biloted within VET@work

coming soon…

Scroll to Top